Færsluflokkur: Bloggar

Hver er Bolur Bolsson?

Skemmtilegt að fylgjast með netheimum í dag sem loga af samsæriskenningum í kjölfar þess að Bolur Bolsson sé orðinn langvinsælasti bloggarinn á Moggablogginu.

En hver er Bolur Bolsson? Er hann Stefán Pálsson eins og einhverjir halda fram eða jafnvel Jón Gerald?

Fylgist með afhjúpuninni eftir hádegi í dag.

kv,

Konungur Moggabloggsins


ON TOP OF THE WORLD !!!

Ég er KONUNGUR MOGGABLOGGSINS !!!

Ég er vinsælastur. Nei, það er ekki rétt. Ég er LANGVINSÆLASTUR.

Eat my dust.

http://www.mbl.is/mm/blog/top.html


Skandall ef satt er

Klassapía eins og Lindsay á ekki að fá svona meðferð
mbl.is Lindsay Lohan þrífur klósettið
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

Bilaðir menn

Hvernig þora menn þessu? Aldrei skilið það.
mbl.is Svifdrekamaður lenti utan í fjallshlíð
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

Áfram á bekknum

Það líst mér á. Strákurinn verður allavega vel tanaður
mbl.is Eiður Smári: Hef ekki hafnað neinum tilboðum
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

Veiða meira, væla minna yfir samgöngum

Og hananú
mbl.is Mikill fjöldi tók á móti Bergey VE
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

Hægt að hafna svona tilboði?

Held ekki, hægt að kaupa vel fyrir þennan pening. Enginn knattspyrnumaður er svona dýrmætur.
mbl.is Barcelona hafnaði 60 milljón evra boði í Ronaldinho
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Geta elskast í friði

Fittar þetta ekki fínt í ástarvikuna? Nú geta allir verið í romance án truflunar.
mbl.is Bolungarvík sambandslaus - lögregla með vakt
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

Bara íslenska ökumenn, já takk

Burt með þessa útlendinga af veginum og það STRAX !!!
mbl.is Áberandi hraðakstur erlendra ferðamanna
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

Japanskir Elvisar flottir

Ekki spurning.
mbl.is Japanar minnast Elvis
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

Næsta síða »

Höfundur

Bolur Bolsson
Bolur Bolsson
Enn einn bolurinn á Moggablogginu sem hefur nákvæmlega ekkert fram að færa en þykist samt hafa skoðun á öllu.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband