14.8.2007 | 09:26
Hver er Bolur Bolsson?
Skemmtilegt að fylgjast með netheimum í dag sem loga af samsæriskenningum í kjölfar þess að Bolur Bolsson sé orðinn langvinsælasti bloggarinn á Moggablogginu.
En hver er Bolur Bolsson? Er hann Stefán Pálsson eins og einhverjir halda fram eða jafnvel Jón Gerald?
Fylgist með afhjúpuninni eftir hádegi í dag.
kv,
Konungur Moggabloggsins
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
14.8.2007 | 00:06
ON TOP OF THE WORLD !!!
Ég er KONUNGUR MOGGABLOGGSINS !!!
Ég er vinsælastur. Nei, það er ekki rétt. Ég er LANGVINSÆLASTUR.
Eat my dust.
http://www.mbl.is/mm/blog/top.html
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2007 | 22:15
Skandall ef satt er
![]() |
Lindsay Lohan þrífur klósettið |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2007 | 22:14
Helvítis grís
Óþolandi þessir grísapungar í Fimleikafélaginu. Við vorum miklu betri allan leikinn innan sem utan vallar (heyrðist ekki í þessari Mafíu) en þeir pota svo inn í lokin og stela þessu.
Ég er SVOOO brjálaður.
Nú verðum við að klára Íslandsmótið, FH á ekki skilið að vinna mótið.
![]() |
Ásgeir Gunnar tryggði FH nauman sigur á Val |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.8.2007 | 22:12
Bilaðir menn
![]() |
Svifdrekamaður lenti utan í fjallshlíð |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2007 | 21:37
Áfram á bekknum
![]() |
Eiður Smári: Hef ekki hafnað neinum tilboðum |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2007 | 21:35
Veiða meira, væla minna yfir samgöngum
![]() |
Mikill fjöldi tók á móti Bergey VE |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2007 | 18:14
Hægt að hafna svona tilboði?
![]() |
Barcelona hafnaði 60 milljón evra boði í Ronaldinho |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2007 | 18:13
Geta elskast í friði
![]() |
Bolungarvík sambandslaus - lögregla með vakt |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2007 | 18:12
Bara íslenska ökumenn, já takk
![]() |
Áberandi hraðakstur erlendra ferðamanna |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)